Tímabókanir
Höfundur: Kristmundur Daníelsson þann 10. nóvember 2016
Við leggjum áherslu á auðveldar tímabókanir og auðveld samskipti. Því getur þú nú pantað tíma hvenær sem er á heimastíðunni okkar. Vinsamlegast athugið að aðeins er hægt að bóka tíma á heimasíðunni. Þurfir þú að koma til okkar skilaboðum vinsamlegast hafið samband hér. Bjóðum bæði núverandi og nýja skjólstæðinga velkomna.