Afpanta bókaðan tíma

Höfundur: Kristmundur Daníelsson þann 10. nóvember 2016

Ef þú getur ekki nýtt tímann af einhverjum ástæðum værum við þakklát ef þú gætir afbókað með eins miklum fyrirvara og mögulegt er með því að smella á tengil í tölvupóstinum sem fylgdi staðfestingu á tímabókuninni. Því skaltu ekki eyða tölvupóstinum með staðfestingu á tímanum.

Ath: Rukkað verður fyrir tíma sem afbókaður er eftir klukkan 14 daginn áður.