Endurnýjun lyfseðils

Höfundur: Kristmundur Daníelsson þann 10. nóvember 2016

Ef þú hefur komið til okkar áður getur þú óskað eftir endurnýjun lyfseðils hér á heimasíðunni og vitjað hans á kennitölu þinni í næsta apóteki. Þar sem við höfum ekki daglega viðveru geta liðið nokkrir dagar þar til lyfseðill birtist í lyfjagáttinni. Yfirleitt má reikna með afgreiðslu lyfseðils eigi síðar en næsta dag sem viðkomandi læknir er á stofu.

Endurnýja lyfseðil