Ósk

Kæru viðskiptavinir!

Ég þarf því miður að loka stofunni um óákveðinn tíma vegna Covid-19 faraldurs. Ef erindið er áríðandi eða hægt að leysa símleiðis er velkomið að senda tölvupóst á osk@kven.is með upplýsingum um símanúmer. Einnig er hægt að óska eftir endurnýjun lyfja.

Ósk Ingvarsdóttir kvensjúkdómalæknir